Heilög Sesselja heiðruð Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2016 14:00 Hluti hópsins sem raðar sér á kirkjurnar: Dagný Björk Guðmundsdóttir, Karlotta Dögg Jónasdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Hildur Kristín Thorstensen, Salný Vala Óskarsdóttir, Marta Kristín Friðriksdóttir og Sigríður Rósa Snorradóttir. Mynd/Jón Kristinn Cortez Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016. Lífið Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Söngvarar þurfa að styrkja þindina og það er eflaust ástæða þess að Marta Kristín Friðriksdóttir er á hlaupum í Skerjafirðinum þegar ég slæ á þráðinn til hennar. Hún er ein þeirra nemenda Söngskólans í Reykjavík sem á morgun og næsta sunnudag ætla að syngja einsöng eða tvísöng í kirkjum á höfuðborgasvæðinu. Slíkur viðburður hefur verið árlegur frá 1998 og söngurinn er helgaður heilagri Sesselju, verndara tónlistarmanna. Þeir sem verða í Laugarneskirkju í messunni klukkan 11 munu njóta söngs Mörtu. „Ég æfði nokkur lög með organistanum og sagði að hann mætti velja úr þeim með prestinum. Mér finnst bara skemmtilegt að láta koma mér á óvart. Þetta eru allt lög sem ég kann vel,“ segir hún og nefnir Ave Maríu Kaldalóns sem dæmi. Marta er enginn nýgræðingur þegar kemur að kirkjusöng, enda segir hún hann undirstöðuatriði í söngnámi. Hún er í kór hjá Möggu Pálma og fór með honum til Ítalíu og kom meðal annars fram í Péturskirkjunni og Vatíkaninu. Grunnnáminu í söng er lokið hjá Mörtu. Hún tók 8. stig síðasta vor og stefnir til Vínar næsta haust. „Það er draumur flestra sem fást við söng,“ segir hún. „Ég er að undirbúa mig undir inntökuprófið og er á 2. ári í verkfræði en ef ég kemst inn í skólann í Vín ætla ég að setja verkfræðina á pásu og leyfa söngdraumnum aðeins að lifa.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október 2016.
Lífið Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira