Elías Már: Það er alltaf gaman að skora Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 14:15 Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30
Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30