Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2016 11:00 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30