Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour