Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour