Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 12:00 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira