„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 17:30 Buffon ver vítaspyrnu Alexandres Lacazette. vísir/getty Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Sjá meira
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45