Bein útsending: Clinton og Trump mætast í síðustu kappræðunum Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2016 23:15 Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Bandarísku forsetaframbjóðendurnir Hillary Clinton og Donald Trump mætast í sínum þriðju og síðustu kappræðum í Las Vegas í nótt. Kappræðurnar hefjast klukkan 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma og má fylgjast með þeim hér á Vísi. Kannanir benda til að áhorfendur telji Clinton hafa haft betur í fyrstu kappræðunum tveimur og hefur hún aukið fylgið sitt síðustu vikurnar. Stuðningur við Trump hefur dvínað nokkuð síðustu vikurnar, meðal annars í ríkjum sem talin eru munu ráða úrslitum í forsetakosningum sem fara fram þann 8. nóvember næstkomandi. Búist er við að tugir milljóna manna muni fylgjast með kappræðunum sem fara fram í húsakynnum Háskólans í Nevada í Las Vegas. Chris Wallace, fréttamaður Fox News, mun stýra umræðunum. Frambjóðendurnir munu ræða sex mismunandi málaflokka: skuldamál ríksins og velferðarmál, innflytjendamál, efnahag ríkisins, hæstarétt, utanríkismál og hæfi þeirra til að gegna forsetaembættinu. Trump hefur boðið Malik Obama, hálfbróður Bandaríkjaforseta og stuðningsmanns Trumps, til kappræðnanna, ásamt móður bandarísks manns sem fórst í árás á sendiskrifstofu Bandaríkjanna í Benghazi í Líbíu árið 2011, á þeim tíma er Hillary gegndi embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Fylgjast má með útsendingu NBC í spilaranum að ofan, en útsendingu Washington Post að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira