Kaine og Pence deildu hart í kappræðum næturinnar Atli ísleifsson skrifar 5. október 2016 08:06 Kappræðurnar stóðu í níutíu mínútur. Vísir/AFP Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14
Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45
Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38