Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 23:30 Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, og Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, munu mætast í kappræðum sem munu fara fram í Washington-háskóla í kvöld. Kappræðurnar hefjast klukkan níu að staðartíma, eða klukkan 01:00 hér á landi. Þetta er í annað sinn sem Clinton og Trump takast á í kappræðum en fyrstu kappræðurnar fóru fram í New York fylki þann 26. september síðastliðinn.Útsendingu NBC má sjá í spilaranum hér að ofan en hún hefst sem fyrr segir klukkan 01:00. Ef spilarinn bregst má sjá útsendinguna með því að smella hér.Hér að neðan má hins vegar sjá útsendingu Washington Post sem tekur forskot á sæluna. Útsending þeirra hefst á miðnætti.Kappræður Clinton og Trump munu alls verða þrjár talsins auk kappræðna varaforsetaefna þeirra sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag. Kappræðurnar í kvöld munu verða frábrugðnar fyrstu kappræðunum að því leyti að helmingur spurninganna, sem varpað er til frambjóðendanna, kemur frá beint frá borgurum. Trump var með athyglisverðan blaðamannafund fyrir valda aðila um tveimur tímum fyrir kappræðurnar í kvöld. Þangað mættu fjórar konur sem bera Hillary Clinton og eiginmanni hennar Bill ekki vel söguna.Fjölmiðlar vestanhafs spá líflegum kappræðum enda hefur Trump verið sérstaklega mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna lítillækkandi ummæla hans um konur sem náðust á myndband. Myndbandið hefur vakið upp harkaleg viðbrögð og hafa ýmis fyrirmenni úr Repúblikanaflokknum dregið til baka stuðning sinn við Trump. Clinton var talin bera sigurorð af Trump í síðustu kappræðum en ljóst er að hann mun eiga á brattann að sækja í kvöld vegna myndbandsins. Fylgjast má með því sem íslenskir tístarar hafa um kappræðurnar að segja hér að neðan.#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15
„Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9. október 2016 18:45