Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 10:15 Ronaldo er búinn að skora 98. mörk í Meistaradeildinni. vísir/getty Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira