Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiðir | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 17:50 Kaj Sierhus fagnar fyrsta markinu í Kópavogi í dag. mynd/ajax.nl Breiðablik er sama og úr leik í Meistaradeild unglinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn hollenska stórliðinu Ajax í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Meistaradeildar ungmenna. Kaj Sierhuis kom Ajax yfir strax á fimmtu mínútu eftir fallega sendingu frá Justin Kluivert, 17 ára gömlum syni hollenska markahróksins Patricks Kluiverts. Kluivert þykir gríðarlega efnilegur og var ungu Blikunum erfiður á hægri vængnum í dag. Sierhuis tvöfaldaði forskot Ajax á 25. mínútu og Dani De Wit gerði út um leikinn með þriðja marki hollensku unglingameistaranna á 69. mínútu leiksins. Markið skoraði De Wit með föstu skoti úr teignum eftir góða sendingu Kluiverts úr aukaspyrnu.l Het duel van #AjaxO19 met Breidablik is in volle gang. Nu alvast wat fraaie foto's vanuit IJsland! #UYL#breajapic.twitter.com/qMrg7L2vvT — AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Liðin mætast aftur eftir viku í Amsterdam en þar þarf Breiðablik að vinna upp þriggja marka forskot Ajax á heimavelli hollenska liðsins. Hvorki Breiðablik né Ajax komst í riðlakeppni Meistaradeildar ungmenna þar sem aðallið félagsins komust ekki heldur þangað. Í staðinn fóru liðin sem landsmeistarar í útsláttarkeppni en liðin átta sem standa eftir þar hitta átta sigurvegara riðlanna í 16 liða úrslitunum. Seinni leikurinn fer fram 19. október. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum.pic.twitter.com/LaiOy8efzQ— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De 0-2 van Matthijs de Ligt! #UYL #breaja pic.twitter.com/mYNwunPr6u— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De goal van Dani de Wit voor #AjaxO19 tegen Breidablik in de #UYL. Het is 0-3 bij #breaja! pic.twitter.com/VYdT3ZdXBO— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Breiðablik er sama og úr leik í Meistaradeild unglinga eftir 3-0 tap á heimavelli gegn hollenska stórliðinu Ajax í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Meistaradeildar ungmenna. Kaj Sierhuis kom Ajax yfir strax á fimmtu mínútu eftir fallega sendingu frá Justin Kluivert, 17 ára gömlum syni hollenska markahróksins Patricks Kluiverts. Kluivert þykir gríðarlega efnilegur og var ungu Blikunum erfiður á hægri vængnum í dag. Sierhuis tvöfaldaði forskot Ajax á 25. mínútu og Dani De Wit gerði út um leikinn með þriðja marki hollensku unglingameistaranna á 69. mínútu leiksins. Markið skoraði De Wit með föstu skoti úr teignum eftir góða sendingu Kluiverts úr aukaspyrnu.l Het duel van #AjaxO19 met Breidablik is in volle gang. Nu alvast wat fraaie foto's vanuit IJsland! #UYL#breajapic.twitter.com/qMrg7L2vvT — AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 Liðin mætast aftur eftir viku í Amsterdam en þar þarf Breiðablik að vinna upp þriggja marka forskot Ajax á heimavelli hollenska liðsins. Hvorki Breiðablik né Ajax komst í riðlakeppni Meistaradeildar ungmenna þar sem aðallið félagsins komust ekki heldur þangað. Í staðinn fóru liðin sem landsmeistarar í útsláttarkeppni en liðin átta sem standa eftir þar hitta átta sigurvegara riðlanna í 16 liða úrslitunum. Seinni leikurinn fer fram 19. október. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum.pic.twitter.com/LaiOy8efzQ— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De 0-2 van Matthijs de Ligt! #UYL #breaja pic.twitter.com/mYNwunPr6u— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016 l De goal van Dani de Wit voor #AjaxO19 tegen Breidablik in de #UYL. Het is 0-3 bij #breaja! pic.twitter.com/VYdT3ZdXBO— AFC Ajax (@AFCAjax) September 28, 2016
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira