Birgitta grætur samstarfskonur á þingi flestar Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2016 11:20 Birgitta kveður samstarfskonur á þingi, en athygli vekur að sumum virðist hún ekki sjá hætis hót á eftir. Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata grætur fyrirsjáanlegt brotthvarf ýmissa þingkvenna af vettvangi Alþingis. Hún telur upp ýmsar samstarfskonur sínar á þingi, segir þær harðduglegar en athygli vekur hún nefnir í þeirri upptalningu þær Elínu Hirst og Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvergi. Báðar guldu þær afhroð í prófkjörum helgarinnar hjá Sjálfstæðisflokknum og ólíklegt að þær komi til með að starfa með Birgittu á komandi kjörtímabili. Hefur Ragnheiður Elín reyndar þegar tilkynnt það að hún sé hætt í stjórnmálum.Elín Hirst fær enga kveðju frá Birgittu.Vísir/DaníelEn, svo virðist sem Birgitta gráti það krókódílstárum,, en þær sem hún mun sakna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Ragnheiður Ríkharðsdóttir. „Þessar konur stóðu með mörgum þeim gildum sem í raun og sann ættu að vera þverpólitísk. Þið eruð góðar fyrirmyndir.“ Þá nefnir Birgitta það í athugasemd að henni finnist glatað að „þingsystir“ hennar, Margrét Tryggvadóttir hafi verið færð niður á lista Samfylkingar vegna alls kyns kvóta.Margrét sagði aldursreglur flokksins vanhugsaðar í viðtali á Vísi í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30 Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34 Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Sjálfstæðiskonur guldu afhroð Úrslit prófkjara Sjálfstæðisflokksins verða ræddar á fundi í dag. Formaður flokksins útilokar ekki að niðurstöðum verði breytt. Iðnaðaráðherra hættir í stjórnmálum. Þingkonur í Samfylkingu hverfa af Alþingi. 12. september 2016 06:30
Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum Ráðherrann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni. 11. september 2016 15:34
Ólína verður ekki á framboðslista Samfylkingarinnar Þingkonan segir mikla smölun hafa verið í flokkinn í hennar kjördæmi fyrir prófkjörið. 10. september 2016 21:36