Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 21:00 Leikmenn Dortmund fagna einu af sex mörkum sem liðið skoraði í Varsjá. vísir/getty Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira