Lilja ræddi við Ban Ki-moon á kóresku Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2016 11:55 Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, funduðu. Mynd/utanríkisráðuneytið Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna ræddu meðal annars jafnréttismál, stöðu flóttamanna og umhverfismál á fundi sínum í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York síðdegis í gær. Umræður á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefjast á morgun. Á Facebook-síðu Lilju segir að hún hafi ekki staðist mátið og ræddi aðeins við hann á kóresku áður en skipt var yfir á ensku, en Lilja hefur áður búið í Suður-Kóreu, þaðan sem aðalritarinn kemur. Í frétt á vef utanríkisráðuneytisins segir að Ban Ki-moon hafi fært Íslendingum sérstakar þakkir fyrir að tala fyrir jafnréttismálum og leggja Sameinuðu þjóðunum lið í því mikilvæga verkefni. „Lilja upplýsti hann um þingsályktunartillögur um fullgildingu Íslands á Parísarsamkomulaginu og samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks, sem hún lagði fyrir Alþingi fyrr í mánuðinum. Báðar tillögurnar verða teknar til síðari umræðu á Alþingi í dag. Þá ræddu þau norðurslóðamál og loftslagsmál sem Ban Ki-moon hefur látið sig miklu varða. Þau verða meðal þess sem rætt verður á Hringborði Norðurslóða í byrjun október í Reykjavík en framkvæmdastjórinn er væntanlegur til Íslands, m.a. til að taka þátt í því,“ segir í fréttinni. Hringborð norðurslóða Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna ræddu meðal annars jafnréttismál, stöðu flóttamanna og umhverfismál á fundi sínum í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York síðdegis í gær. Umræður á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefjast á morgun. Á Facebook-síðu Lilju segir að hún hafi ekki staðist mátið og ræddi aðeins við hann á kóresku áður en skipt var yfir á ensku, en Lilja hefur áður búið í Suður-Kóreu, þaðan sem aðalritarinn kemur. Í frétt á vef utanríkisráðuneytisins segir að Ban Ki-moon hafi fært Íslendingum sérstakar þakkir fyrir að tala fyrir jafnréttismálum og leggja Sameinuðu þjóðunum lið í því mikilvæga verkefni. „Lilja upplýsti hann um þingsályktunartillögur um fullgildingu Íslands á Parísarsamkomulaginu og samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks, sem hún lagði fyrir Alþingi fyrr í mánuðinum. Báðar tillögurnar verða teknar til síðari umræðu á Alþingi í dag. Þá ræddu þau norðurslóðamál og loftslagsmál sem Ban Ki-moon hefur látið sig miklu varða. Þau verða meðal þess sem rætt verður á Hringborði Norðurslóða í byrjun október í Reykjavík en framkvæmdastjórinn er væntanlegur til Íslands, m.a. til að taka þátt í því,“ segir í fréttinni.
Hringborð norðurslóða Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira