Hélt að áhugi Barcelona á sér væri grín Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 11:00 Jasper Cillesen er mættur til Barcelona. vísir/getty Hollenski landsliðsmarkvörðurinn Jasper Cillesen viðurkennir að hann trúði ekki að áhugi Barcelona á sér væri raunverulegur. Þegar Börsungar seldu Claudio Bravo til Manchester City sóttist Katalóníurisinn eftir að fá Cillesen frá Ajax. Það gekk eftir en Barcelona borgaði Ajax 15 milljónir evra fyrir markvörðinn. „Þegar umboðsmaðurinn minn sagði mér frá áhuga Barcelona spurði ég hann hvort hann væri að grínast,“ segir Cillesen í viðtali við sjónvarpsstöð Barcelona. „Ég trúði ekki að besta félag í heimi hefði áhuga á mér,“ bætir Cillesen við en hann berst nú um markvarðarstöðuna við Þjóðverjann Marc-André ter Stegen. Cillesen hefur fjórum sinnum orðið hollenskur meistari með Ajax en setur nú stefnuna á stærsta titilinn sem í boði er. „Ég vil vinna titla hjá Barcelona og ég væri til í að vera markvörðurinn sem vinnur Meistaradeildina sem byrjunarliðsmaður,“ segir Jasper Cillesen. Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Hollenski landsliðsmarkvörðurinn Jasper Cillesen viðurkennir að hann trúði ekki að áhugi Barcelona á sér væri raunverulegur. Þegar Börsungar seldu Claudio Bravo til Manchester City sóttist Katalóníurisinn eftir að fá Cillesen frá Ajax. Það gekk eftir en Barcelona borgaði Ajax 15 milljónir evra fyrir markvörðinn. „Þegar umboðsmaðurinn minn sagði mér frá áhuga Barcelona spurði ég hann hvort hann væri að grínast,“ segir Cillesen í viðtali við sjónvarpsstöð Barcelona. „Ég trúði ekki að besta félag í heimi hefði áhuga á mér,“ bætir Cillesen við en hann berst nú um markvarðarstöðuna við Þjóðverjann Marc-André ter Stegen. Cillesen hefur fjórum sinnum orðið hollenskur meistari með Ajax en setur nú stefnuna á stærsta titilinn sem í boði er. „Ég vil vinna titla hjá Barcelona og ég væri til í að vera markvörðurinn sem vinnur Meistaradeildina sem byrjunarliðsmaður,“ segir Jasper Cillesen.
Spænski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira