Nýbúin með skírnarkjóla Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. september 2016 10:45 Aðalbjörg er ern og hlakkar til útgáfuteitisins á morgun. Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016. Lífið Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016.
Lífið Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira