Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 13:48 Í dag kemur það í ljós hvort Fjallið fær titilinn Sterkasti maður heims. Vísir/Getty Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina. Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina.
Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57