Suzuki innkallar 50 Jimny Finnur Thorlacius skrifar 15. ágúst 2016 12:22 Suzuki Jimny. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílum hf um innköllun á 50 Suzuki Jimny bifreiðum af árgerðum 2013 til 2014. Ástæða innköllunarinnar er sú að sumir hemlakútar (hjálparátak) í bílunum innkölluðu voru ekki rétt framleiddir. Við notkun þeirra, án þess að gert sé við hemlakútana, verður undirþrýstingur kútsins lægri en til er ætlast og virkni hemlafetils þung og þar af leiðandi hemlunarvegalengd lengri. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent