Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Atli Ísleifsson skrifar 2. ágúst 2016 16:10 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07