Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 10:24 Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari og gleðigjafi með meiru, sendi út neyðarkall í morgun þegar ljóst varð að erfiðlega gæti reynst að klára að skreyta vagninn sem Páll Óskar mun vera á í Gleðigöngunni í dag. „Mig vantar alla þá hjálp sem hægt er til að koma trukknum mínum í gang. Þetta er ekki erfið vinna. Við erum bara að klára að double teipa silfurefnið á einhyrninginn,“ sagði Páll Óskar á Facebook-síðu sinni. „Plís hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna.“ Vagnar Páls Óskars hafa jafnan vakið mikla athygli og á síðasta ári „sigldi“ hann á víkingaskipi í Gleðigöngunni. Þegar Vísir náði tali af Páli Óskari sagði hann að neyðarkallið hafi skilað sínu og að takast myndi í tæka tíð að klára vagninn. Gleðigangan í Reykjavík fer fram í dag klukkan tvö, en gengið verður frá BSÍ og að Arnarhóli. Þar mun svo fara fram skemmtidagskrá þar sem fjölmargir listamenn koma fram, meðal annars Páll Óskar. Þá mun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytja hátíðarræðu. Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Páll Óskar er nú að undirbúa heljarinnar veislu fyrir gönguna á laugardaginn. 2. ágúst 2016 13:30 Páll Óskar stal senunni - myndband Sjáðu þennan snilling sem fór á kostum í dag. 9. ágúst 2014 16:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari og gleðigjafi með meiru, sendi út neyðarkall í morgun þegar ljóst varð að erfiðlega gæti reynst að klára að skreyta vagninn sem Páll Óskar mun vera á í Gleðigöngunni í dag. „Mig vantar alla þá hjálp sem hægt er til að koma trukknum mínum í gang. Þetta er ekki erfið vinna. Við erum bara að klára að double teipa silfurefnið á einhyrninginn,“ sagði Páll Óskar á Facebook-síðu sinni. „Plís hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna.“ Vagnar Páls Óskars hafa jafnan vakið mikla athygli og á síðasta ári „sigldi“ hann á víkingaskipi í Gleðigöngunni. Þegar Vísir náði tali af Páli Óskari sagði hann að neyðarkallið hafi skilað sínu og að takast myndi í tæka tíð að klára vagninn. Gleðigangan í Reykjavík fer fram í dag klukkan tvö, en gengið verður frá BSÍ og að Arnarhóli. Þar mun svo fara fram skemmtidagskrá þar sem fjölmargir listamenn koma fram, meðal annars Páll Óskar. Þá mun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flytja hátíðarræðu.
Hinsegin Tengdar fréttir Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Páll Óskar er nú að undirbúa heljarinnar veislu fyrir gönguna á laugardaginn. 2. ágúst 2016 13:30 Páll Óskar stal senunni - myndband Sjáðu þennan snilling sem fór á kostum í dag. 9. ágúst 2014 16:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Páll Óskar er nú að undirbúa heljarinnar veislu fyrir gönguna á laugardaginn. 2. ágúst 2016 13:30