Trump boðar breytingar á skattkerfinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 19:38 Trump í pontu á fundinum. vísir/afp Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblíkana, ætlar að fá tannhjól bandaríska hagkerfisins til að snúast hraðar með því að fækka reglugerðum og lækka skatta á fyrirtæki. „Undir minni stjórn mun Ameríka fá fljúgandi start og það mun ekki verða það erfitt,“ sagði Trump í ræðu í Detroit. Fjölmargir mótmælendur mættu á fundinn og létu óánægju sína í ljós. Sagt er frá fundinum á vef BBC. Meðal þess sem Trump lagði til var að breyta tekjuskattkerfinu. Í september í fyrra vildi hann hafa fjögur skattþrep, núll prósent, tíu prósent, tuttugu prósent eða 25 prósent. Í dag voru þrepin þrjú, tólf prósent, 25 prósent og 33 prósent. Sem stendur eru þrepin sjö talsins. Þá lagði hann það til að erfðafjárskattur yrði aflagður og að aldrei yrðu meira en fimmtán prósent af innkomu fyrirtækja háð skatti. Hvergi kom fram hvernig eða hvort Trump ætlaði að fá fé inn með öðrum leiðum eða hvort hann ætlaði að skera niður á móti. Á fundinum reyndi Trump að snúa vörn í sókn eftir slæma afkomu í liðinni viku. Að auki nýtti hann tækifærið til að skjóta á Hillary Clinton. „Hún er frambjóðandi fortíðar. Barátta okkar er fyrir framtíðina.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30 Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00 Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Trump ákveður loks að lýsa yfir stuðningi við helstu þungavigtarmenn Repúblikana Hafði áður neitað að styðja Paul Ryan og John McCain. 6. ágúst 2016 11:30
Repúblikanar farnir að hafa áhyggjur af forsetaefni sínu Áhrifamenn innan Repúblikanaflokksins eru farnir að skoða hvort hægt væri að finna annað forsetaefni í stað Trumps. 5. ágúst 2016 07:00
Clinton eykur bilið milli sín og Trump Í nýjum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið er Clinton með allt að fimmtán prósenta forskot á Trump. 5. ágúst 2016 10:22