Clinton segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás Atli Ísleifsson skrifar 31. júlí 2016 14:16 Hillary Clinton er forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum. Vísir/EPA Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás sem gerð var á tölvukerfi Demókrataflokksins. Í samtali við sjónvarpsstöðina Fox News sakaði Clinton jafnframt Donald Trump, frambjóðanda Repúblikanaflokksins um að styðja Vladimír Pútín Rússlandsforseta. „Við vitum að rússneska leyniþjónustan braust inn í tölvukerfi Demókrataflokksins og við vitum að þeir sáu til þess að mörgum þessara tölvupósta var lekið. Við vitum líka að Donald Trump hefur sýnt óþægilegan vilja til að styðja Pútín,“ sagði Clinton. Fyrr í vikunni var greint frá því að tölvuþrjótar hefðu komist yfir viðkvæmar upplýsingar um forsetaframboð Clinton. Áður hafði trúnaðargögnum einnig verið stolið sem sýndu fram á að hluti starfsmanna flokksins hafi verið hlutdrægir í forkosningum flokksins sem leiddu til þess að Debbie Wassermann Schultz þurfti að segja af sér sem framkvæmdastjóri flokksins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. 30. júlí 2016 06:00 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, segir rússnesku leyniþjónustuna bera ábyrgð á tölvuárás sem gerð var á tölvukerfi Demókrataflokksins. Í samtali við sjónvarpsstöðina Fox News sakaði Clinton jafnframt Donald Trump, frambjóðanda Repúblikanaflokksins um að styðja Vladimír Pútín Rússlandsforseta. „Við vitum að rússneska leyniþjónustan braust inn í tölvukerfi Demókrataflokksins og við vitum að þeir sáu til þess að mörgum þessara tölvupósta var lekið. Við vitum líka að Donald Trump hefur sýnt óþægilegan vilja til að styðja Pútín,“ sagði Clinton. Fyrr í vikunni var greint frá því að tölvuþrjótar hefðu komist yfir viðkvæmar upplýsingar um forsetaframboð Clinton. Áður hafði trúnaðargögnum einnig verið stolið sem sýndu fram á að hluti starfsmanna flokksins hafi verið hlutdrægir í forkosningum flokksins sem leiddu til þess að Debbie Wassermann Schultz þurfti að segja af sér sem framkvæmdastjóri flokksins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. 30. júlí 2016 06:00 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58 Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. 30. júlí 2016 06:00
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29. júlí 2016 07:58
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00