Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour