Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour