Rán framið á heimili Kendall Jenner Ritstjórn skrifar 16. mars 2017 17:00 Kendall á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Mynd/Skjáskot Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Samkvæmt heimildum sjónvarpsstöðvarinnar E! var brotið inn á heimili Kendall Jenner í nótt. Hringt var á lögregluna klukkan eitt um nótt á staðartíma. Kendall var ekki heima þegar ránið átti sér stað. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér skartgripi sem voru 200.000 dollara virði. Atvikið hlýtur að vekja upp óhuggulegar minningar hjá Kardashian fjölskyldunni þar sem aðeins eru nokkrir mánuðir eru frá því að Kim Kardashian var rænd á hrottalegan hátt í París.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour