Cruz stendur á sínu Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2016 19:45 Ted Cruz. Vísir/EPA Ted Cruz stendur fast við þá ákvörðun sína að lýsa ekki yfir stuðningi við Donald Trump. Repúblikanar púuðu á Cruz þegar hann flutti ræðu sína í flokksþingi Repúblikana í gær. Þar sagði Cruz að fólk ætti að kjósa eftir samvisku sinni. „Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður,“ sagði Cruz í dag. Bæði Cruz og Trump sóttust eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins en í kosningabaráttunni veittist Trump reglulega persónulega gegn Cruz. Hann kallaði hann „lyin‘ Ted“ eða lygara nánast alla baráttuna. Hann gerði lítið úr útliti eiginkonu Cruz og ýjaði að því að faðir Cruz tengdist Lee Harvey Oswal, sem myrti John F. Kennedy.Cruz hafði áður sagt að hann myndi styðja þann sem bæri sigur úr býtum og hefur hann verið gagnrýndur fyrir að ganga á bak orða sinna. „Sú yfirlýsing var ekki var ekki ófrávíkjanleg skuldbinding. Ef þú dreifir rógi og ræðst gegn Heidi, muni ég samt koma eins og hýddur hundur og þakka þér fyrir að tala illa um konu mína og föður.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Ted Cruz stendur fast við þá ákvörðun sína að lýsa ekki yfir stuðningi við Donald Trump. Repúblikanar púuðu á Cruz þegar hann flutti ræðu sína í flokksþingi Repúblikana í gær. Þar sagði Cruz að fólk ætti að kjósa eftir samvisku sinni. „Ég hef ekki vanið mig á að styðja fólk sem ræðst gegn konu minni og föður,“ sagði Cruz í dag. Bæði Cruz og Trump sóttust eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins en í kosningabaráttunni veittist Trump reglulega persónulega gegn Cruz. Hann kallaði hann „lyin‘ Ted“ eða lygara nánast alla baráttuna. Hann gerði lítið úr útliti eiginkonu Cruz og ýjaði að því að faðir Cruz tengdist Lee Harvey Oswal, sem myrti John F. Kennedy.Cruz hafði áður sagt að hann myndi styðja þann sem bæri sigur úr býtum og hefur hann verið gagnrýndur fyrir að ganga á bak orða sinna. „Sú yfirlýsing var ekki var ekki ófrávíkjanleg skuldbinding. Ef þú dreifir rógi og ræðst gegn Heidi, muni ég samt koma eins og hýddur hundur og þakka þér fyrir að tala illa um konu mína og föður.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Repúblikanar fylkja sér að baki Trump Donald Trump hefur lagt undir sig bandaríska Repúblikanaflokkinn. Flestir áhrifamenn í flokknum fylkja sér að baki honum, mishikandi þó. Fulltrúar á landsþingi flokksins eru komnir saman til að útnefna Trump sem forsetaefni repúblikana í ko 20. júlí 2016 07:00