Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2016 22:55 Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira