Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2016 16:45 Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira