Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 16:00 Eiður Smári kennir stelpum nokkur góð trikk. mynd/barcelona Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Sjá meira