Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2016 10:30 Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30