Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 14:30 Óliver Breki bendir á pabba sinn og strákana eftir Englandsleikinn. Aron Einar Gunnarsson játar að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn og fjölskyldu með frammistöðu Íslands á Evrópumótinu. Aron Einar hefur ekki hitt son sinn, hinn fjórtán mánaða gamla Óliver Breka í um mánuð eða síðan landsliðið hélt á vit ævintýrisins á EM í Frakklandi. „Ég hef alltaf pælt í þessu og hugsað um þetta,“ sagði Aron Einar í viðtali við íslenska blaðamenn í Annecy í dag. Hann rifjaði upp þegar Aron Einar hélt utan í landsleikinn gegn Kasakstan í mars 2015 en Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta hans, var þá langt gengin. Erfinginn kom svo í heiminn á meðan strákarnir voru úti.„Það vita allir söguna,“ segir Aron. „Þá var ákveðið að gera þetta nógu andskoti vel, til að það yrði ekki aftur snúið og litið til baka. Djöfullinn, af hverju gerði ég þetta,“ segir Aron Einar. Greinilegt er að söknuðurinn er mikill. Foreldrar, systkini og unnusta Arons dvöldu í Annecy fram yfir Austurríkisleikinn og hafði landsliðsfyrirliðinn því gott aðgengi að sínum nánustu, fyrir utan Óliver Breka. Aron Einar birti myndband í fyrradag sem hann fékk sent frá Íslandi af þeim litla klappa í takt við pabba sinn. Það hafi skipt miklu máli að fá myndbandið.„Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ segir Aron Einar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson játar að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn og fjölskyldu með frammistöðu Íslands á Evrópumótinu. Aron Einar hefur ekki hitt son sinn, hinn fjórtán mánaða gamla Óliver Breka í um mánuð eða síðan landsliðið hélt á vit ævintýrisins á EM í Frakklandi. „Ég hef alltaf pælt í þessu og hugsað um þetta,“ sagði Aron Einar í viðtali við íslenska blaðamenn í Annecy í dag. Hann rifjaði upp þegar Aron Einar hélt utan í landsleikinn gegn Kasakstan í mars 2015 en Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta hans, var þá langt gengin. Erfinginn kom svo í heiminn á meðan strákarnir voru úti.„Það vita allir söguna,“ segir Aron. „Þá var ákveðið að gera þetta nógu andskoti vel, til að það yrði ekki aftur snúið og litið til baka. Djöfullinn, af hverju gerði ég þetta,“ segir Aron Einar. Greinilegt er að söknuðurinn er mikill. Foreldrar, systkini og unnusta Arons dvöldu í Annecy fram yfir Austurríkisleikinn og hafði landsliðsfyrirliðinn því gott aðgengi að sínum nánustu, fyrir utan Óliver Breka. Aron Einar birti myndband í fyrradag sem hann fékk sent frá Íslandi af þeim litla klappa í takt við pabba sinn. Það hafi skipt miklu máli að fá myndbandið.„Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ segir Aron Einar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30