Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 11:30 Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Leikurinn fer fram á Stade de France í París þaðan sem Frakkar, og strákarnir okkar eiga góðar minningar.ATH: Fréttin er myndræn en hana má sjá í spilaranum að ofan Það var á Stade de France sem Frakkar fögnuðu sínum fyrsta og eina heimsmeistaratitli eftir 3-0 sigur á Brasilíu árið 1998. Zinedine Zidane skoraði tvö skallamörk í markið þarna og Frakkar fögnuðu. Ári síðar mættu Íslendingar í heimsókn í lokaleiknum í undankeppni fyrir EM 2000. Þvílíkur leikur. Hver man ekki eftir markinu hans Eyjólfs Sverrissonar? Já, Rúnar Kristinsson hló að þessu marki Eyjólfs, brosti út að eyrum. Þetta var ótrúlegt og nokkrum mínútum síðar sluppu þeir Brynjar Björn Gunnarsson einir í gegn, á þetta sama mark. Staðan orðin 2-2.Við töpuðum reyndar leiknum en frábær frammistaða og minningin lifir enn. Við eigum samt enn betri minningu héðan frá Stade de France. Aðeins tíu daga gamla þegar við lögðum Austurríki 2-1 að velli í lokaleiknum í riðlinum. Það er ekki hægt að segja annað en að við Íslendingar eigum magnaðar minningar héðan frá Stade de France og vonandi tekst strákunum okkar og átta þúsund stuðningsmönnum að skapa fleiri í kvöld. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. Leikurinn fer fram á Stade de France í París þaðan sem Frakkar, og strákarnir okkar eiga góðar minningar.ATH: Fréttin er myndræn en hana má sjá í spilaranum að ofan Það var á Stade de France sem Frakkar fögnuðu sínum fyrsta og eina heimsmeistaratitli eftir 3-0 sigur á Brasilíu árið 1998. Zinedine Zidane skoraði tvö skallamörk í markið þarna og Frakkar fögnuðu. Ári síðar mættu Íslendingar í heimsókn í lokaleiknum í undankeppni fyrir EM 2000. Þvílíkur leikur. Hver man ekki eftir markinu hans Eyjólfs Sverrissonar? Já, Rúnar Kristinsson hló að þessu marki Eyjólfs, brosti út að eyrum. Þetta var ótrúlegt og nokkrum mínútum síðar sluppu þeir Brynjar Björn Gunnarsson einir í gegn, á þetta sama mark. Staðan orðin 2-2.Við töpuðum reyndar leiknum en frábær frammistaða og minningin lifir enn. Við eigum samt enn betri minningu héðan frá Stade de France. Aðeins tíu daga gamla þegar við lögðum Austurríki 2-1 að velli í lokaleiknum í riðlinum. Það er ekki hægt að segja annað en að við Íslendingar eigum magnaðar minningar héðan frá Stade de France og vonandi tekst strákunum okkar og átta þúsund stuðningsmönnum að skapa fleiri í kvöld.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira