„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 12:00 Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira