Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2016 11:30 Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. Vísir Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ekki er öll von úti enn fyrir þá sem ekki gátu nælt sér í landsliðstreyju íslenska landsliðsins í fótbolta í gær þegar verslanir opnuðu eftir að ný sending barst til landsins.Mikil eftirvænting var eftir treyjunum og mynduðust langar biðraðir fyrir utan verslanir Ellingsen, Músík & Sport og Jóa útherja sem opnuðu sérstaklega í gær til þess að selja treyjurnar sem komu til landsins degi á eftir áætlun. Verslun Intersport á Bíldshöfða mun selja sinn skammt og opnar verslunin klukkan eitt og þá er eitthvað eftir af barnastærðum í verslun Músík & Sport í Hafnarfirði. Treyjurnar seldust hins vegar upp á tuttugu mínútum í Ellingsen í gær.Röðin við Jóa útherja í gær.VísirBríet Pétursdóttir, eigandi Músík & Sport, segist ekki muna eftir viðlíka spenningi fyrir treyju og íslensku landsliðstreyjunni nú og að fólk næli sér í venjulega bláa íþróttaboli takist ekki að kaupa sér landsliðstreyjuna. „Það vilja allir vera með, hvort sem þeir eru í Frakklandi eða á Arnarhól, menn vilja vera í litnum og fólk er að kaupa venjulega bláa íþróttaboli þegar það nær ekki í landsliðstreyjuna,“ segir Bríet sem hlakkar til að taka á móti strákunum okkar þegar þeir koma heim eftir mótið í Frakklandi. „Það er vonandi að við komust áfram í kvöld en það er sama hvað gerist, strákarnir eru miklir sigurvegarar og það verður ótrúlega gaman að taka á móti þeim þegar þeir koma heim.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2. júlí 2016 23:20
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2. júlí 2016 21:24
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2. júlí 2016 12:33