Harma birtingu myndarinnar af Aroni Einari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2016 10:06 Aron Einar Gunnarsson, íslenski fyrirliðinn, er dæmi um afreksíþróttamann sem kom fullskapaður úr öflugu yngriflokka starfi. Hann þurfti að velja á milli handbolta og fótbolta þegar lengra var komið. Fréttablaðið/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands frábiður sér alla tengingu við haturskenndan áróður og harmar birtingu Danskernes Parti, danska þjóðernisflokksins, af mynd af Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða.Flokkurinn birtir mynd af Aroni Einari við hlið myndar af leikmönnum franska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Skilaboð flokksins eru rasísk en myndin á að höfða til fólks sem óttast að „Evrópa og Danmörk séu að breytast í afrískan bakgarð.“ Í tilkynningu frá KSÍ segir að sambandið muni fara fram á að myndin verði fjarlægð og dreifingu hennar hætt. Þá hvetur hún almenning til að tilkynna birtingu hennar til Facebook í þeirri von að takmarka dreifingu hennar. „Í miðri þeirri gleði og stolti sem ríkir eftir frábæran árangur landsliðsins okkar á EM er ömurlegt að rekast á misnotkun af því tagi sem danski þjóðernisflokkurinn Danskernes Parti hefur gripið til, en í auglýsingu frá flokknum er (að sjálfsögðu í fullkomnu leyfisleysi) birt mynd af fyrirliðanum Aroni Einari með íslenska liðið á bak við sig annarsvegar og nokkrum liðsmönnum þess franska hinsvegar, með dylgjum um að franska liðið sé í raun afrískt lið sem ekki eigi heima í Evrópu.“ Að neðan má sjá umrædda mynd en fjölmargir Íslendingar hafa lýst yfir óánægju sinni með notkun myndarinnar í ummælaþræði með myndinni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Danskur nýnasistaklofningur beitir íslenska landsliðinu við atkvæðaveiðar Meðlimir Danskernes Parti, sem er eins konar "danska þjóðfylkingin“, telja að frönsku landsliðsmennirnir eigi frekar heima í Afríkukeppninni. 5. júlí 2016 20:01