Löw: Vorum betra liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 22:29 Löw og hans menn eru dottnir úr leik. vísir/epa Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. „Við vorum betra liðið. Við lögðum mikið í leikinn en vorum óheppnir að fá á okkur vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik,“ sagði Löw eftir leikinn. Þjóðverjar réðu ferðinni í fyrri hálfleik en Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska liðsins, fékk dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótartíma sem Antoine Griezmann skoraði úr. „Við fengum okkar færi en nýttum þau ekki. Við höfðum heppnina ekki með okkur. Þegar við duttum út á HM 2010 og EM 2012 töpuðum við fyrir betri liðum en í dag vorum við betri en Frakkar en töpuðum samt,“ sagði Löw og bætti því að Þjóðverjar hefðu saknað Sami Khedira, Mats Hummels og Mario Gómez sem misstu af leiknum í kvöld. Þá fór Jerome Boateng meiddur af velli í upphafi seinni hálfleiks. „Það er erfitt að fylla þessi skörð. En liðið gerði allt það sem ég bað það um, sýndi mikið hugrekki og ég get ekki áfellst mína menn.“ Löw telur að Frakkar muni vinna Portúgala í úrslitaleiknum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn - ef þú vinnur 2-0 áttu það skilið. Ég held að Frakkar vinni úrslitaleikinn, Portúgal hefur ekki sannfært mig hingað til. Frakkar eru með mjög sterkt lið en við vorum betra liðið í dag,“ sagði Löw að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. „Við vorum betra liðið. Við lögðum mikið í leikinn en vorum óheppnir að fá á okkur vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik,“ sagði Löw eftir leikinn. Þjóðverjar réðu ferðinni í fyrri hálfleik en Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska liðsins, fékk dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótartíma sem Antoine Griezmann skoraði úr. „Við fengum okkar færi en nýttum þau ekki. Við höfðum heppnina ekki með okkur. Þegar við duttum út á HM 2010 og EM 2012 töpuðum við fyrir betri liðum en í dag vorum við betri en Frakkar en töpuðum samt,“ sagði Löw og bætti því að Þjóðverjar hefðu saknað Sami Khedira, Mats Hummels og Mario Gómez sem misstu af leiknum í kvöld. Þá fór Jerome Boateng meiddur af velli í upphafi seinni hálfleiks. „Það er erfitt að fylla þessi skörð. En liðið gerði allt það sem ég bað það um, sýndi mikið hugrekki og ég get ekki áfellst mína menn.“ Löw telur að Frakkar muni vinna Portúgala í úrslitaleiknum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn - ef þú vinnur 2-0 áttu það skilið. Ég held að Frakkar vinni úrslitaleikinn, Portúgal hefur ekki sannfært mig hingað til. Frakkar eru með mjög sterkt lið en við vorum betra liðið í dag,“ sagði Löw að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira