Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina 30. júní 2016 21:45 Leikmenn Portúgals fagna. vísir/getty Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira