Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 10:40 Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15