Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30