Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 15:20 Strákarnir okkar eru komnir í 16 liða úrslit. vísir/vilhelm Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31
Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00
Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41
Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn