Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 15:20 Strákarnir okkar eru komnir í 16 liða úrslit. vísir/vilhelm Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31
Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00
Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41
Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30