Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 16:27 Hárlokkur Bowie reyndist verðminni en gítar úr eigu Prince. Vísir/Getty Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja. Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja.
Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47
Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46
Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02