Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 13:16 Raggi og Kolli. Vísir/AFP Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins á föstudaginn. Í tilkynningu frá Sport Company segir að salan á íslensku landsliðstreyjunum hafi farið fram úr björtustu vonum og sé hún uppseld hjá flestum endursöluaðilum. „Ný sending af landsliðstreyjum kemur til Íslands á föstudaginn og önnur í vikunni þar á eftir. Unnið verður að því að koma treyjunum hratt og vel í verslanir. Þorvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, segir að eftir glæsilegan sigur Íslendinga á Englendingum hafi fjöldi fyrirspurna borist, en vegna gríðarlegs álags á símkerfið hafi fyrirtækið því miður ekki náð að svara öllum símtölum. „Unnið hefur verið markvisst að því að tryggja fleiri treyjur til landsins. Samstaða Íslendinga er engu lík og það er stórkostlegt að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Takk kæru landsmenn fyrir ykkar þátt - Áfram Ísland,“ segir Þorvaldur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26 Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Verdens Gang ræðir við tvo þekkta þarlenda lýsendur um Gumma Ben og lýsingar hans sem vakið hafa heimsathygli. 28. júní 2016 12:46 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins á föstudaginn. Í tilkynningu frá Sport Company segir að salan á íslensku landsliðstreyjunum hafi farið fram úr björtustu vonum og sé hún uppseld hjá flestum endursöluaðilum. „Ný sending af landsliðstreyjum kemur til Íslands á föstudaginn og önnur í vikunni þar á eftir. Unnið verður að því að koma treyjunum hratt og vel í verslanir. Þorvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, segir að eftir glæsilegan sigur Íslendinga á Englendingum hafi fjöldi fyrirspurna borist, en vegna gríðarlegs álags á símkerfið hafi fyrirtækið því miður ekki náð að svara öllum símtölum. „Unnið hefur verið markvisst að því að tryggja fleiri treyjur til landsins. Samstaða Íslendinga er engu lík og það er stórkostlegt að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Takk kæru landsmenn fyrir ykkar þátt - Áfram Ísland,“ segir Þorvaldur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26 Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Verdens Gang ræðir við tvo þekkta þarlenda lýsendur um Gumma Ben og lýsingar hans sem vakið hafa heimsathygli. 28. júní 2016 12:46 Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54
Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. 28. júní 2016 09:26
Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Verdens Gang ræðir við tvo þekkta þarlenda lýsendur um Gumma Ben og lýsingar hans sem vakið hafa heimsathygli. 28. júní 2016 12:46
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent