Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:50 Chino Moreno verður ofan jörðu og neðan á Secret Solstice hátíðinn í ár. Vísir Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Chino Moreno, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Deftones sem spilar á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum á laugardaginn kl. 22. Fyrr þann sama dag ætlar söngvarinn að síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og halda þar órafmagnaða tónleika ásamt Snorra Helgasyni. Talað er um að þetta verði fyrstu tónleikar heims sem haldnir verða inn í eldfjalli. Allir miðar á þennan einstaka viðburð eru uppseldir en aðeins 20 stykki voru í boði. Miðarnir fóru í sölu löngu áður en það var tilkynnt hverjir myndu koma fram. Jarðfræðingar telja að engin hætta sé á því að gos byrji á meðan á tónleikunum stendur þar sem þar hafi ekki gosið í rúm fjögur þúsund ár. Þeir aðdáendur Deftones sem vilja sjá sveitina á aðal sviði hátíðarinnar geta enn tryggt sér miða en örfáir miðar eru eftir í sölu.Hér fyrir neðan má sjá Chino og hljómsveit hans Deftones taka lagið fræga Change í órafmagnaðri útgáfu.Kaleo tóku upp myndband í ÞríhnjúkagígÞetta verður þó ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveit spilar ofan í gígnum en íslenska rokksveitin Kaleo tók upp myndband inn í Þríhnjúkagíg í fyrra við lagið vinsæla Way Down We Go.Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Uppsetning vegna Secret Solstice í fullum gangi „Uppsetning er á áætlun og höfum við verið afar heppin með veður sem að hjálpar auðvitað til.“ 12. júní 2016 15:19