Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 15:30 David Alaba í baráttu í leiknum gegn Portúgal í gær. Vísir/Getty Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45
Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00