Kvartar yfir hæfni dómara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júní 2016 07:00 Donald Trump forsetaframbjóðandi er ekki par sáttur við að dómari í máli gegn honum sé mexíkóskættaður. Nordicphotos/AFP Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00
Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39