Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 21:36 Lars Lagerbäck kvaddi Ísland í kvöld. vísir/eyþór Lars Lagerbäck tók stuttan göngutúr um Laugardalsvöllinn og fékk treyju frá tólfunni þegar hann kvaddi íslensku þjóðina eftir 4-0 sigur strákanna okkar á Liechtenstein í kvöld. Lagerbäck hefur stýrt liðinu í síðasta sinn á íslenskri grundu en hann lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. „Stuðningurinn hefur verið góður frá fyrstu mínútu og ég kann vel að meta það. Þetta hefur verið æðislegur tími og það var frábært að komast á Evrópumótið,“ sagði Lars í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV eftir leikinn. Lars baðst afsökunar á því enn einu sinni að hafa ekki lært íslensku og sagðist vera of gamall og latur til þess. Hann talaði vel um íslensku þjóðina og sagði að honum liði eins og hann væri að koma heim í hvert sinn sem hann lendir í Keflavík. „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim,“ sagði Lars Lagerbäck. Strákarnir okkar halda til Frakklands á morgun en fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. júní. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Lars Lagerbäck tók stuttan göngutúr um Laugardalsvöllinn og fékk treyju frá tólfunni þegar hann kvaddi íslensku þjóðina eftir 4-0 sigur strákanna okkar á Liechtenstein í kvöld. Lagerbäck hefur stýrt liðinu í síðasta sinn á íslenskri grundu en hann lætur af störfum eftir Evrópumótið í Frakklandi. „Stuðningurinn hefur verið góður frá fyrstu mínútu og ég kann vel að meta það. Þetta hefur verið æðislegur tími og það var frábært að komast á Evrópumótið,“ sagði Lars í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV eftir leikinn. Lars baðst afsökunar á því enn einu sinni að hafa ekki lært íslensku og sagðist vera of gamall og latur til þess. Hann talaði vel um íslensku þjóðina og sagði að honum liði eins og hann væri að koma heim í hvert sinn sem hann lendir í Keflavík. „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim,“ sagði Lars Lagerbäck. Strákarnir okkar halda til Frakklands á morgun en fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. júní.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15