Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 21:58 Hald var lagt á átta kíló af kókaíni. Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns. Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns.
Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38