Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 22:30 Bale hefur unnið Meistaradeildina í tvígang síðan hann kom til Real Madrid. vísir/getty Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland) Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira
Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland)
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19