Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 20:10 Nú eru komnar ásakanir um heimilisofbeldi í báðar áttir. Vísir/Getty Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira
Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11