Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 20:10 Nú eru komnar ásakanir um heimilisofbeldi í báðar áttir. Vísir/Getty Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11